• Staðreyndir um vítamín og steinefni

    Fæðuflokkar Dagsþörf Meðal dagskammtur Merki um skort: Staðreyndir um járn Kjöt, innmatur, kornmeti 15 mg fyrir konur í barneign 9 mg fyrir karlmenn og konur e tíðahvörf 8 mg fyrir konur 12 mg fyrir karlmenn Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum Staðreyndir um sink ...

  • Lystarstol

    Hvað er lystarstol? Lystarstol er átröskun sem oftast leggst á stúlkur á aldrinum 12-20 ára. Drengir geta líka fengið hana. Sjúkdómurinn einkennist af: þyngdartapi, sem maður veldur sjálfur með því að sniðganga ,,feitan“ mat, eða hreyfir sig mjög mikið eða tekur lyf (hægðalyf, vatnslosandi lyf) eða með uppköstum mikil hræðsla ...

  • Smokkur

    Eina getnaðarvörnin sem minnkar líkur á bæði þungun og kynsjúkdómum Þunnur gúmmípoki sem rúllað er á stinnt typpið fyrir kynmök Kemur í veg fyrir að sæði fari í líkama stelpu við kynmök Sú getnaðarvörn sem ungt fólk á að nota þegar það er að byrja að stunda kynmök Er 98% öruggur ef ...