• Offita – aðferðir sem virka

    Markmiðssetning Ljóst er að hlutfall þeirra er lágt, sem ná að viðhalda þyngdartapi til lengri tíma. Það er því mikilvægt að þeir sem þurfa að losa sig við aukakíló geri sér vel grein fyrir öllum staðreyndum þannig að ekki verði farið af stað með óraunhæf markmið. Markmiðssetningu þarf í reynd ...

  • Köld lungnabólga (mycoplasma)

    Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga). Berfrymingasýkingu fylgir ekki alltaf lungnabólga. Hver er orsökin? Sýking af völdum berfryminga (mycoplasma), sem smitast á milli fólks með munnvatni og slími. Örveran berst þó aðeins ...

  • Eyrnabólga

    Hvað er miðeyrnabólga? Miðeyrnabólga er bólga í slímhimnu miðeyrans af völdum bakteríu- og/eða veirusýkingar. Hún er mun algengari hjá börnum en fullorðnum og er oftast  kölluð eyrnabólga í daglegu tali. Miðeyrað er loftfyllt holrúm á milli hljóðhimnunnar og innra eyrans. Kokhlustin er loftrás sem liggur á milli miðeyrans og nefkoksins ...