• Skordýrabit

    Hvað á að gera? Mörg skordýrabit og stungur skilja eftir sig rauða, bólgna hnúða með kláða í og á stundum eru þeir líka kvalafullir. Oftast er lítið gat í miðju bitinu og stundum verður broddurinn eftir. Fyrir utan sjálft bitsvæðið veldur bitið/stungan ekki öðrum óþægindum nema manneskjan hafi ofnæmi fyrir ...

  • Gott í gönguna

    Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku. Þegar vinsælar gönguleiðir, eins og Laugavegurinn, Hornstrandir, Strútsstígur og Lónsöræfi, eru farnar er gengið tiltölulega hægt en undir stöðugu álagi (40% – ...

  • Tannáverkar

    Úrslegnar tennur Hafa skal strax samband við tannlækni. Mikilvægt er að átta sig á því hvort um barnatönn eða fullorðinstönn er að ræða. Tannskiptum framtanna er venjulega lokið við 8 ára aldur. Ef um barnatönn er að ræða þá er hún ekki sett aftur í. Ef um fullorðinstönn er að ræða verður að bregðast ...