• B12 vítamínskortur

    Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni? Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans. B12 er nauðsynlegt til framleiðslu rauðu blóðkornanna sem og í taugakerfinu en B12 skortur getur leitt til óþæginda frá ...

  • Fimmta veikin (parvovirus B19)

    Fimmta veikin er vírus sýking sem orsakast af völdum parvovirus B19 og veldur vægum útbrotum. Latneska heitið er erythema infectiosum. Nafnið er tilkomið vegna þess að sýkingin er fimmta í röðinni á lista yfir algenga barnasjúkdóma sem valda húðútbrotum. Veirusýkingin er algengari hjá börnum en fullorðnum og koma einkenni venjulega ...

  • Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

    Andleg og líkamleg heilsa Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka mikilvægi þess að huga vel að heilsunni. Rannsóknir sýna að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. minni svefn á viku en aðrir. ...