• Áfengisneysla á meðgöngu

    Áfengisneysla á meðgöngu Neysla áfengis á meðgöngu getur valdið alvarlegum líkamlegum og andlegum fæðingargöllum og þroskaskerðingu.  Á hverju ári fæðast börn sem orðið hafa fyrir skaða í móðurkviði af völdum áfengis.  Flestar konur gera sér grein fyrir því að mikil áfengisneysla á meðgöngu getur skaðað barnið sem þær ganga með ...

  • Meðvirkni

    Erfitt getur reynst að koma sér út úr vítahring meðvirkni Fyrirmyndarfjölskylda. Allt getur litið vel út á yfirborðinu í fjölskyldu alkóhólista, enda er oft þagað um vandamálið. Þeir sem alkóhólistanum tengjast verða engu að síður fyrir áhrifum af fíknsjúkdóminum og þróa oft með sér hegðunarmynstur með það að markmiði að ...

  • Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

    37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust. Reyklaust tóbak er samheiti yfir þær tegundir tóbaks sem tuggnar eru eða teknar í vör eða nös. Hér er annarsvegar um að ...