• Neysluvenjur barna

    Hvað mótar neysluvenjur barna? Flestir foreldrar (uppalendur) hafa einhvern tímann áhyggjur af því að barn þeirra borði ekki rétt. Áhyggjur sem þessar eru eðlilegar. Hafa skal hugfast að neysluvenjur barns markast að miklu leyti af því þroskaferli sem það gengur í gegnum. Barnið virðist stundum botnlaust og á öðrum tímabilum ...

  • Efnaskipti kolvetna

    Inngangur Fæðan sem við borðum er eldsneyti líkamans. Þau prótein, fituefni og kolvetni sem við tökum inn í fæðunni nýtast til orkuframleiðslu, en orka er okkur nauðsynleg til daglegra athafna. Að hluta eru þau nauðsynleg byggingarefni til að viðhalda vefjum líkamans. Til þess að hinar ýmsu fæðutegundir nýtist vefjum líkamans ...

  • Lyfjaskammtar

    Inngangur Hér eru að öllu jöfnu gefnir upp venjulegir skammtar af lyfjum. Þegar læknir ákveður lyfjaskammt tekur hann tillit til hæfni líkamans til að taka lyfið upp í æðakerfið og skilja það út úr líkamanum. Ennfremur verður að taka mið af starfsemi ýmissa líffæra svo sem nýrna og lifrar. Líkamsþungi ...