• Eyrnabólga

    Hvað er miðeyrnabólga? Miðeyrnabólga er bólga í slímhimnu miðeyrans af völdum bakteríu- og/eða veirusýkingar. Hún er mun algengari hjá börnum en fullorðnum og er oftast  kölluð eyrnabólga í daglegu tali. Miðeyrað er loftfyllt holrúm á milli hljóðhimnunnar og innra eyrans. Kokhlustin er loftrás sem liggur á milli miðeyrans og nefkoksins ...

  • Flasa

    Þótt flasa sé ekki smitandi og sjaldnast alvarlegt vandamál getur það samt sem áður verið afar hvimleitt. Það góða er að oftast er auðvelt að halda einkennum niðri.  Daglegur hárþvottur með mildu sjampói dugar oftast í vægum tilfellum og ef það dugar ekki til eru til sérstök flösusjampó. Einkenni flösu ...

  • Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

    Hvað er góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli? Blöðruhálskirtillinn er lítill kirtill á stærð við valhnetu. Hann er einungis í karlmönnum og liggur neðan við þvagblöðruna og liggur þvagrásin í gegnum kirtillinn og fram í liminn. Kirtillinn myndar sæðisvökva sem blandast sáðfrumunum frá eistunum við sáðlát. Með aldrinum stækkar kirtillinn og einkenna ...