• Hvað er blöðruhálskirtill?

    Blöðruhálskirtillinn tilheyrir æxlunarkerfi karla og er útkirtill, það er hann seytir vökva frá sér út í rásir. Hann er eins og kleinuhringur í laginu en er álíka stór og valhneta.  Blöðruhálskirtillinn umlykur þvagrásina rétt neðan við þvagblöðruna.  Hann liggur framan við endaþarminn og er hægt að þreifa á honum við ...

  • Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

    Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins augljóst því að rannsóknir sýna að rífleg neysla á grænmeti og ávöxtum virðist minnka líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum, þar á meðal hjarta- og æðasjúkdómum, ýmsum ...

  • Lifrarbólga – ferðamannabólusetningar

    Þegar ferðast er til fjarlægra landa er að mörgu að huga. Mikilvægt er að þekkja hættur og smitleiðir sjúkdóma svo að hægt sé að gera ráðstafanir til þess að minnka hættu á smiti. Lifrarbólga er veirusjúkdómur sem veldur bólgu í lifrinni. Það eru til margar tegundir af lifrarbólgum og eru ...