• Komdu út

    Nú er vorið rétt handan við hornið og tilvalið að drífa sig út að leika, anda að sér fersku lofti og láta vorsólina ylja sér í framan Hér eru nokkrar einfaldar  hugmyndir fyrir þá sem vilja nota tækifærið og breyta til í sinni hreyfingu eða þá sem eru að fara ...

  • Að byrja daginn vel

    Það getur verið erfitt að rífa sig í gang á morgnana, sérstaklega í myrkrinu og kuldanum sem umlykur Ísland á þessum árstíma. Hér að neðan koma nokkur ráð til þess að auðvelda þér að byrja daginn þinn vel, sem í flestum tilfellum setur síðan tóninn fyrir daginn. Passaðu að þú ...

  • Þægindaramminn

    Að brjótast út úr þægindasvæðinu Flest vitum við hversu mikilvæg rútína er fyrir heilbrigði og vellíðan. Rútína veitir öryggi, stöðugleika og jafnvægi en með tímanum getur einstaklingur hins vegar átt til að festast í sömu hjólförunum ef ekki er brugðið út af henni af og til. Til að ná markmiðum ...