• „Æ, ég nenni ekki út, ætla frekar að vera inni í tölvunni“

    Munið þið eftir þegar stórir krakkahópar birtust úti við í leikjum eins og Brennó, Yfir og Fallin spýtan um leið og skóla lauk á vorin? Barnahróp og köll, hlátur og grátur voru jafn öruggur vorboði og lóan eða krían. Allir fóru á þekkt leiksvæði og síðan voru skipulagðir leikir eftir ...

  • Skógarmítill (Borrelíósa – Lyme sjúkdómur)

    Bakterían Borrelia burgdorferi veldur sjúkdóminum borrelíósu eða Lyme-sjúkdómi í mönnum. Bakterían berst í menn eftir bit skógarmítils (Ixodes ricinus í Evrópu, Ixodes scapularis og pacificus í Bandaríkjunum) þegar hann nærist á blóði. Kjöraðstæður skógarmítils eru skógi vaxin svæði og dýralífið þar, sem sér mítlinum fyrir blóði. Á undanförnum þrjátíu árum hefur þessi sjúkdómur breiðst talsvert út og ...

  • Salt og blóðþrýstingur

    Inngangur Mörgum hættir til þess að nota of mikið salt. Saltið sem sett er út í matinn þegar hann er eldaður og borðaður er aðeins brotabrot af því salti sem við raunverulega neytum.  Talið er að um 75% af saltinu sem við borðum sé til staðar í matnum þegar við ...