• Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

    Hvað er góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli? Blöðruhálskirtillinn er lítill kirtill á stærð við valhnetu. Hann er einungis í karlmönnum og liggur neðan við þvagblöðruna og liggur þvagrásin í gegnum kirtillinn og fram í liminn. Kirtillinn myndar sæðisvökva sem blandast sáðfrumunum frá eistunum við sáðlát. Með aldrinum stækkar kirtillinn og einkenna ...

  • Höfuðverkur upprunninn frá hálsi

      Uppbygging hálsins Hálsinn samanstendur af sjö hálsliðum sem tengjast saman með hryggþófa úr brjóski að framan og tveimur fasettuliðum að aftan. Liðþófinn virkar sem dempari á lóðrétta hreyfingu, fasettuliðirnir stýra snúningshreyfingu hálsliðanna og síðan eru liðbönd á milli hálsliðanna til enn frekari styrkingar. Margir vöðvar tengjast hálshryggnum, sem festast ...

  • Fróðleikur um blóð

    Hér eru upplýsingar um þá þætti sem mynda blóðvefinn. Annars vegar er um að ræða frumur (rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur) og hins vegar blóðvökvann sem þær lifa í. Blóðmyndun: Blóðmyndun hefst fljótlega í fósturþroskanum í líffæri sem kallast nestispoki (yolk sac). Nestispokinn gegnir sambærilegu hlutverki fyrir okkur og eggjarauða fyrir ...