• Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

    Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni. Þú getur verið ófeimin við að fá leiðbeiningar hjá lækni um hvernig þú skoðar ...

  • Árleg Inflúensa

    Inngangur Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur síðan yfir á suðurhveli jarðar á tímabilinu júní til október. Í þungum faraldri eykst álag á heilbrigðiskerfið og í samfélaginu verður áberandi aukning á fjarvistum ...

  • Áður en fyrstu tíðir hefjast

    Hvers vegna fá stúlkur blæðingar? Þegar stúlkur verða kynþroska fer líkami þeirra að framleiða kynhormóna. Hormónar eru efni í líkamanum sem stjórna ýmsu. Kynhormónar kvenna stjórna því hvenær eggin þroskast og hvenær blæðingar verða. Tíðir/blæðingar eru náttúrlegar og reglubundnar blæðingar sem hormónarnir koma af stað. Það er merki um heilbrigði ...