• Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

    Andleg og líkamleg heilsa Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka mikilvægi þess að huga vel að heilsunni. Rannsóknir sýna að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. minni svefn á viku en aðrir. ...

  • Reykingaþörf

    Allir sem hætta að reykja eiga á einn eða annan hátt eftir að finna til reykingaþarfar. Það getur gerst fyrstu dagana eftir að reykingunum er hætt en líka síðar. Besta ráðið til að vera viðbúinn þessu er að fara nákvæmlega yfir það í huganum hvernig maður ætlar að bregðast við ...

  • Járngeymdarkvilli (Haemochromatosis)

    Er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnið hleðst þannig upp, sérstaklega í kringum líffæri eins og hjarta og lifur. Þegar járn safnast svona fyrir  getur það valdið  óþægindum eins og ógleði, kviðverkjum, hægðatregðu og liðverkjum. Eins getur það í alvarlegum tilfellum leitt til lifrarskemmda, hjartabilunar ...