• Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?

    20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru. Hafir þú ekki heyrt fuglana syngja undanfarið getur það stafað af heyrnarskerðingu. ...

  • Fyrirtíðaspenna

    Fyrirtíðaspenna er hugtak sem notað er yfir margháttaðar breytingar á líðan sem konur finna fyrir í vikunni fyrir blæðingar. Umræður um fyrirtíðaspennu hófust fyrst í bandarísku læknablaði árið 1931 og segja má að umræður um þetta fyrirbæri hafi takmarkast við vísindatímarit fram að árinu 1980. Það ár var fyrirtíðaspenna notuð ...

  • Hjálækningar

    Geta hjálækningar gefið jafn góðan árangur og hefðbundnar lækningar? Hjálækningar (skottulækningar) eru aðferðir til lækninga sem samrýmast ekki eða eru á skjön við hefðbundna læknisfræði. Árangur af skottulækningum hefur yfirleitt ekki verið sannaður og í sumum tilvikum hafa rannsóknir sýnt að hann er ekki til staðar. Rannsóknir á árangri lækninga ...