• Kinnholubólga

    Hvað er kinnholubólga? Í andlitsbeinum mannsins eru fjögur pör af holum sem kallast skútar og sýking í þeim því skútabólga eða kinnholubólga. Dæmi um eitt par eru kinnholurnar og annað par t.d. ennisholurnar. Þessi texti miðast að mestu við sýkingu í kinnholum en sýkingar þar og í ennisholum eru algengastar. ...

  • Heilsa og próf

      Það að vera í námi getur verið mikill streituvaldur. Sérstaklega á prófatímum og við verkefnaskil. Með því að þekkja sjálfan sig og helstu úrræði er aftur á móti hægt að draga úr streitu með ýmsum aðferðum. Þannig má draga  úr líkum á alvarlegum heilsufarsvandamálum síðar meir. Streita er eðlilegt ...

  • Fótasár

    Hvað er fótasár? Öll getum við fengið sár á fæturna. Þegar talað er um fótasár er yfirleitt átt við sár á fótum sem verða langvinn. Margar orsakir eru fyrir því að sár gróa ekki sem skyldi. Algengast er að þau myndist og viðhaldist vegna truflana í blóðrás fótarins og verður ...