• Leiðbeiningar til karlmanna um velgengi í kynlífinu

    Leiðarvísir handa körlum Leiddu hugann að öllum þeim tækjum, tólum og áhöldum sem þú hefur keypt um dagana. Næstum öllum fylgdi leiðarvísir sem segir hvernig ætti að setja þau saman, hvernig þau starfa og hvað gæti farið úrskeiðis. Margir þessara bæklinga útskýra jafnvel hvernig ætti að gera við eða lagfæra ...

  • Streituráð

    Gerðu greinarmun á því sem þú getur breytt og því sem þú getur ekki haft áhrif á! Rík ábyrgðarkennd, metnaður og sterk löngun til að standa sig teljast góðir eiginleikar og mannkostir. Slíkri persónugerð fylgja þó oft óþarfa áhyggjur. Nokkur ráð að styðjast við: Reyndu að hafa ekki áhyggjur af ...

  • Áfengi og svefntruflanir

    Áfengisneysla hefur mikil áhrif á svefn. Þeir sem ekki geta sofið reyna stundum að nota áfengi sem svefnlyf. En eins og sést hér að neðan er það skammvinn hjálp og gerir meira ógagn en gagn. Dæmi: Maður um þrítugt kom heim eftir að hafa verið með kunningjum að skemmta sér. ...