• Skammdegisþunglyndi

    Hvað er skammdegisþunglyndi? Skammdegisþunglyndi einkennist fyrst og fremst af atorkuleysi ásamt depurð á veturna. Það byrjar á haustmánuðum og lýkur á vorin. Algengt er að fyrstu einkennin komi fram í nóvember og sjúkdómurinn varir þar til dag tekur að lengja í febrúar eða mars. Matarlyst eykst gjarnan, sem og þörf ...

  • Tannholdsbólga

    Tannholdsbólga er sjúkdómur sem fer afar hljóðlega og fólk finnur yfirleitt ekki nein einkenni, fyrr en í óefni er komið .Oft er fyrsta merki um tannholdsbólgur blæðing úr tannholdi við burstun eða hreinsunar milli tannanna. Ef mikil bólga er í tannholdi getur einnig blætt þegar maður borðar, en yfirleitt blæðir ...

  • Sárasótt

    Hvað er sárasótt? Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum. Hvernig smitast sárasótt? Bakterían sem veldur sárasótt smitar við óvarin kynmök. Sýktir einstaklingar eru aðallega smitandi þegar þeir eru með sár. Áður fyrr óttaðist fólk sárasótt mest allra kynsjúkdóma. Hér á landi hefur hún verið frekar sjaldgæfur ...