• Nýrna- og þvagleiðarasteinar

    Inngangur Steinamyndun í þvagvegum hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda og þekktir eru blöðrusteinar í um það bil sex þúsund ára múmíum. Einnig er athyglivert að steinmyndun í þvagfærum er eini sjúkdómurinn sem nefndur er sérstaklega í hinum þekkta Hippokratesareiði. Ég mun ekki fjalla um blöðrusteina í þessum pistli heldur ...

  • Psoriasis

    Hvað er psoriasis? Psoriasis er langvinnur, síendurtekinn húðsjúkdómur. Sjúkdómsferlið getur verið mjög mismunandi, allt frá vægum einkennum, þar sem sjúklingurinn gerir sér jafnvel ekki grein fyrir að um psoriasis sé að ræða, til tilfella sem geta haft félagslega örorku í för með sér og jafnvel verið beinlínis lífshættuleg. Psoriasis er ...

  • Kláðamaur

    Helstu smitleiðir eru við nána snertingu milli manna Helstu einkenni eru: Kláði (sérstaklega að nóttu til). Mjóar rauðar rákir á húðinni. Útbrot og afrifur á húð vegna klórs. Einkenni geta komið nokkrum vikum eftir fyrstu sýkingu, en eftir endurteknar sýkingar kemur kláði eftir nokkra daga.  Kláðinn getur haldið áfram í ...