• Hjónaband í vanda

    Allir vilja verða hamingjusamir. Hamingjan er reyndar fyrirbæri sem erfitt er að skilgreina, því hver og einn hefur sína skoðun á því hvað hamingja sé. Þó er hægt að vera nokkuð viss um það, að allir sem ganga í hjónaband gera það í þeirri trú og von að hamingjan sé ...

  • Blóðgjöf er lífgjöf

    Starfsemi Blóðbankans Blóðbankinn er einn af fjölmörgum hornsteinum íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Að eiga alltaf tiltækt öruggt blóð og blóðhluta er ein af forsendum þess að Íslendingar geti notið þeirrar heilbrigðisþjónustu sem við gerum kröfu til í dag. Væntingar almennings um öryggi í heilbrigðisþjónustu koma mjög greinilega í ljós á vettvangi blóðbankaþjónustunnar. ...

  • Samheitalyf

    Oft eru lyf með sama innihaldsefni seld undir ýmsum heitum og getur verð þeirra verið töluvert mismunandi. Þegar tvö eða fleiri lyf eru þannig sambærileg að innihaldi og lyfjaformi er kallað að þau séu samheitalyf. Algengt er að sá lyfjaframleiðandi sem upphaflega þróar lyfið og kemur því á markað selji ...