• Frá ósætu upp í dísætt

    Kolvetni Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig. Kolvetni eru á ýmsu formi og er þeim oft skipt í flokka eftir stærð, þ.e. einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Ekki er þó til siðs í daglegu tali að kenna sykur við ...

  • Hvað er kólesteról?

    Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda.  Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er háð fæðu og framleðislu lifrarinnar. Góða og slæma kólesterólið: Kólesteról er  bundið sérstökum flutningspróteinum í blóðinu, en helstu flokkar þeirra eru HDL ...

  • Vörtur

    Vörtur eru aðallega þrenns konar.  Í fyrsta lagi frauðvörtur sem eru algengastar meðal barna.  Í öðru lagi vörtur á höndum og fótum, líka algengastar meðal barna.  Í þriðja lagi kynfæravörtur, sem eru að verða æ algengari sérstaklega í aldurshónum 16-18 ára. Human Papilloma Virus (HPV) Það eru um það bil ...