• Brjóstsviði, nábítur, uppþemba

    Flestir kannast við óþægindi eins og brjóstsviða, nábít og uppþembu, einkenni sem koma oft eftir máltíð og versna við að beygja sig fram eða liggja útaf. Slík óþægindi stafa oftast af því að magainnihald nær að renna upp í vélinda, en það er kallað vélindabakflæði. Hjá langflestum gerist þetta sjaldan, ...

  • Millirifjagigt

    Einkenni Millirifjagigt getur verið af ýmsum toga en um er að ræða verki í síðu eða brjóstkassa sem versnar við djúpa öndun eða aðrar hreyfingar. Oftast er um að ræða festumein í festingum millirifjavöðva en festumein er bólga á staðnum þar sem sin festist við bein. Svipuð einkenni og við ...

  • Kynlífsvandamál

    Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og hér á eftir verður aðeins farið í örfá þeirra Stinning karla Stinning karla verður í kjölfar kynferðislegrar örvunar, sem orsakar aukið blóðflæði til limsins. Við kynferðislega örvun lokast einnig fyrir blóðflæði til baka út úr limnum, þannig að hann helst stinnur. ...