• Hvað er TIA kast

    Hvað er TIA kast TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst. Algengasta orsökin eru stífla eða kökkur sem stíflar smá æðar í heilanum. Tímabundið verður truflun á flutningi súrefnis um stífluðu æðina. Einkennin eru mismunandi eftir því hvar í ...

  • Kelerí og samfarir

    Hvað er kelerí? Kelerí er kynferðislegt samneyti sem byggist á að gæla við hvort annað án þess að það leiði til samfara. Með keleríi gælir þú við og örvar líkama elskanda þíns þannig að kynferðislegr spenna eykst. Það leiðir oftast til fullnægingar annars eða beggja elskenda Það mætti einnig kalla ...

  • Áfengisneysla á meðgöngu

    Áfengisneysla á meðgöngu Neysla áfengis á meðgöngu getur valdið alvarlegum líkamlegum og andlegum fæðingargöllum og þroskaskerðingu.  Á hverju ári fæðast börn sem orðið hafa fyrir skaða í móðurkviði af völdum áfengis.  Flestar konur gera sér grein fyrir því að mikil áfengisneysla á meðgöngu getur skaðað barnið sem þær ganga með ...